Íbúðir til leigu í Gràcia hverfinu

Þrjár frábærar íbúðir í Gràcia hverfinu í Barcelona eru til leigu til skamms og langs tíma.

Gràcia er í miðborg Barcelona. Vinsælt er að vera í Gràcia hverfinu þar sem hverfið er eins og lítill bær í stórborginni, með torgum og litlum götum iðandi af mannlífi.


Íbúðirnar eru í um 20 mínútna göngufjarlægð frá Plaça Catalunya, aðaltorginu í Barcelona og 5 mínútna fjarlægð með metro . Matarmarkaðir, bakarí, kjörbúðir og verslanir eru í göngufjarlægð.


Lyfta er í húsinu.



Um er að ræða þrjár íbúðir:

Íbúð
2-1 sem er 90
Íbúð
2-2 sem er 50
Íbúð 3-1 sem er 50 með tveimur terrösum

Vinsælar færslur