Íbúð með 3 svefnherbergjum

Íbúðin er 90 m2 með þremur svefnherbergjum, baðherbergi, eldhúsi og stofu. Tvö svefnherbergjanna eru með tvíbreiðu rúmi og eitt þeirra með koju. Í stofunni er stór hornsófi og borðstofuborð.

Allur búnaður er í íbúðinni:

  • Loftkæling og upphitun
  • Þvottavél
  • Uppþvottavél
  • Sjónvarp
  • Borðbúnaður








Vinsælar færslur